Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Raunveruleg sta tmapressunnar?

Hr er hugaver pling varandi tengsl uppgjrs bankanna vi tmapressuna a ljka Icesave mlinu fyrir oktberlok:

  • Uppgjr bankanna og akoma erlendu krfuhafanna ir stuttu mli a veri er a fra krfuhfunum bankann aftur, gefa eim fri a leggja Landsbankann eigi f og f eitthva t r honum.
  • Hi sama er gangi Glitni og Kaupingi.
  • Meal strstu krfuhafa Landsbankans eru UK og Holland.
  • etta ir raun a neyarlgin snast ekki lengur um mismunun milli innlnseigenda, heldur um a a halda gangandi bankakerfi. Ef krfuhafarnir samykkja etta eru eir raun a samykkja hrif neyarlaganna, a au hafi veri skynsamleg lei.
  • Frestur krfuhafa til a samykkja samskonar uppgjr Glitnis rennur t morgun(rita gr). Fresturinn tilfelli Kaupings rennur t 31. okt. Lkur eru a fresturinn tilfelli Landsbankans s einhverst staar arna milli ea kring.
  • Ef allir strstu krfuhafar bankanna riggja samykkja a ganga inn me essum htti er hafa eir raun samykkt neyarlgin, .e. afleiingar eirra, og grundvllur fyrir mlshfun gegn neyarlgunum v fallinn um sjlfan sig.

Og hr er hugaveri punkturinn: Getur veri a tmapressan Icesave mlinu s einmitt m.a. vegna ess a ein strsta htun Breta og Hollendinga mlinu, a fella neyarlgin fyrir dmstlum, verur innantm or eftir 31. oktber, egar krfuhafarnir hafa de facto samykkt neyarlgin?


mbl.is Segir yfirtkuna betri kost
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mrgum spurningum svara

dag er eitt r lii fr v a bresk yfirvld beittu kvum hryjuverkalaga slenska rki, Selabanka slands og Landsbankann. InDefence sendi fr sr yfirlsingu af essu tilefni sem lesa m heild sinni hr.

gr birti veftgfa breska blasins Telegraph hugavera grein ar sem hluti atburarsarinnar er rekinn og spurningum velt upp um a sem ekki hefur veri tskrt. Ar segir meal annars:

"A much harsher fate befell Landsbanki: although defaulted in Iceland the Treasury put out a freezing order on Landsbanki by using the Anti-Terrorism, Crime and Security Act 2001. The Treasury believed that action to the detriment of the UKs economy (or part of it) has been or is likely to be taken by certain persons who are the government of or resident of a country or territory outside the UK.

This Delphic utterance meant that suddenly the Anti-Terrorism Act was able to target the whole of Iceland, with serious effect for the countrys companies and individuals. It took weeks for the Treasury to define the target more accurately. However, the Treasury has never clarified why this nuclear option was necessary. What dreadful deeds did the Treasury so fear that only the Anti-Terrorism Act would do? Or was this only an unfortunate sign of nerves?

There has been no answer as yet ...

Now, a year later, many EU central bankers feel that Iceland was unjustly hit by unclear EU directives on deposits as Iceland struggled with the Icesave debts. The Icelandic government has not clarified what it knew of the UK action on October 3 and possibly earlier, if the Icelandic Central Bank knew that the FSA had taken action against Kaupthing before the loan of 500m was issued. It is unclear why the British government was so complacent in the summer of 2008. The Government has kept quiet as to why the Dutch bank was used, what necessitated the use of the Anti-Terrorism Act and its still a mystery why the Icelandic banks were allowed to operate unfettered in the UK."


mbl.is r fr beitingu hryjuverkalaga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mati er rangt, Jhanna!

a er alltaf sami sngurinn, hrslurur n rkstunings: "Ef vi viljum ekki einangrast sem j og loka llum samskiptaleium vi aljasamflagi er okkur nauugur einn kostur a leia Icesave-mli til lykta."

fundinum 30. september sagi Jhanna: a er ekki sanngjarnt a vi borgun neitt af essu, ekki eina einustu krnu.... EN viviljum ekki einangrast sem j."

g bendi a fjrfestar veltast n hver um annan veran til a komast a fjrmgnun verkefna slandi, slensk tflutningsfyrirtki fra jarbinu gjaldeyri sem aldrei fyrr vegna lgs gengis krnunar og a fyrirtki sem rni Pll rnason hefur bsna sustu daga a fi ekki erlent lnsf, Hitaveita suurnesja, kannast ekkert vi a vandaml.

etta er hrslurur og ekkert anna. a eina sem rkisstjrnin er hrdd vi er lkkun lnshfismats slands. a hefi vissulega slmar afleiingar, en rtt fyrir a hefur rkisstjrnin enn ekki tskrt Icesave mli aula fyrir lnshfismatsfyrirtkjunum. skrslu eirra kemur t.d. skrt fram grundvallarmisskilningur v hvernig mli er vaxi.

Samninganefnd slands GERI BARA R FYRIR v a lnshfismati myndi hkka vi undirritun samningsins. Hn geri lka r fyrir v a krnan myndi hkka kjlfari undirritun samningsins. Krnan hefur veri frjlsu falli san. Ef rkisstjrnin er viss um vibrg lnshfismatsfyrirtkjanna er a einungis vegna ess a hn sjlf hefur ekki hirt um a kynna mli fyrir eim vel og vandlega, og bija um skrt mat v hva Icesave skuldbindingin ir fyrir lnshfismat slands, ea hva a ir a taka ekki sig skuldbindinguna.

Athugi vel, a sustu skrslu lnshfismatsfyrirtkjanna er aeins tala um a vissan s vandaml. ar b er ekker samasem merki milli ess a samykkja 700 milljara aukaskuldir og hkkas lnshfismats. Auknar skuldir hljta a hafa hrif ar einnig.

etta "kalda hagsmunamat" Jhnnu er v einfaldlega hagring sannleikans til a hljma betur eyrum landsmanna. a er rtt a benda a a er ekki fyrsta sinn, og ekki anna sinn heldur, sem essi rkisstjrn lgur beint t og blkalt upp opi gei jinni til a n markmium snum bak vi tjldin.


mbl.is Vill rsu og grgi burt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Icesave frigingin

egar Alingi samykkti rkisbyrg Icesave lnasamningunum voru settir skrir fyrirvarar vi rkisbyrgina. essir fyrirvarar voru rangur rotlausrar samvinnu flks llum flokkum. t af fyrir sig venjuleg upprisa slenskra ingmanna r plitsku skotgrfunum og mjg jkv run ingstarfa.

essir fyrirvarar geru vonda Iceseve samninga gn brilegri frir slenska skattborgara, jfnuu tafli rlti mia vi ann herfilega samningstexta sem samninganefnd slands skrifai undir ann 5. jn, og rkisstjrnin samykkti fyrir sitt leyti san.

Mikilvgt er a halda v til haga a samningstextinn sjlfur hefur ekkert breyst vi lg um rkisbyrg. Enn eru ar inni venju vtkar gjaldfellingarheimildir svo dmi s nefnt, sem geta valdi slandi miklum vanda ef illa gengur a afla gjaldeyris til afborgana nstu rum, jafnvel rum lnum rkisins, tengdum Icesave. Samningurinn er v ekkert betri eftir lagasetninguna, aeins rlti minna hrmulegur.

Eitt mikilvgasta atrii lgunum kemur fram fyrstu grein eirra. ar segir: "a er skilyri fyrir veitingu rkisbyrgarinnar a breskum og hollenskum stjrnvldum veri kynntir eir fyrirvarar sem eru settir vi byrgina samkvmt lgum essum og a au fallist . Enn fremur a lnveitendur samkvmt eim lnasamningum sem greinir 1. mgr. viurkenni a skuldbindingar Tryggingarsjs innstueigenda og fjrfesta su har smu fyrirvrum og rkisbyrg samkvmt lgum essum."

etta kvi gefur til kynna skran vilja Alingis: A rkisbyrg skuli v aeins veitt ef essum fyrirvrum er fullngt. etta gti ekki veri skrara. Alingi tk langan tma a vinna faglega og verplitskt a essum fyrirvrum og etta er niurstaan.

Rkisstjrn slands kaus hins vegar a vira ekki essa niurstu Alingis. Strax byrjun september fkk rkisstjrnin vitneskju um a Bretar og Hollendingar geru athugasemdir vi fyrirvara Alingis, hfnuu eim raun. Svar slenskra stjrnvalda egar hefi tt a vera einfalt: Gott og vel, er engin rkisbyrg.

Slkt svar, slk einur og skr afstaa me afgreislu Alingis og me augljsum hagsmunum slands mlinu hefi ekki einungis haft fullan stuning Alingis, heldur einnig stuning meirihluta slensku jarinnar, sem hefur snt a skoanaknnunum hversu mikla and hn hefur kgunartilburum Breta og Hollendinga til a lta slenskan almenning bera essa skuld a fullu.

a er ekkert leyndarml lengur a Bretar og Hollendingar nota Alja gjaldeyrissjinn til a knja slendinga til a samykkja Icesave og annig raun til a kga f t r slensku jinni. Steingrmur J. Sigfsson stafesti etta vi fulltra InDefence smtali strax 7. jn og n fyrir skmmu lsti ssur Skarphinsson yfir vanknun essu athfi Allsherjaringi Sameinuu janna. Gordon Brown hefur heldur ekki fari felur me etta athfi, en hann lsti v yfir breska inginu mean samningum st a Bretar vru a "vinna a v samvinnu vi AGS a sj til ess a slendingar greiddu skuldir snar" vegna Icesave. a tti v ekki a dyljast neinum a AGS er nota sem kgunartki og ekkert anna. Ef sland greiir ekki Icesave skuli engin endurskoun efnahagstluninni fara fram og ar me engin ln berast til slands og svo framvegis.

slensk stjrnvld hefu tt a hrpa essa skmm Breta og Hollendinga af hskum llum strstu fjlmilum heims allt fr upphafi og annig gera aljasamflaginu etta ljst. a hefi ekki komi vel t fyrir AGS og hefi styrkt okkar samningsstu. a var ekki gert. sland hefi tt a standa upp fr samningsborinu og gera Bretum og Hollendingum a ljst a a yri ekki einn einasti fundur um mli fyrr en essari hegun lyki. a var ekki gert. stainn var aga og kgunin ltin vigangast. Og ess vegna vigengst kgunin enn dag.

sta ess a standa me fyrirvrum Alingis kaus rkisstjrnin byrjun september a ljga a jinni hartnr tvr vikur a engin svr hefu borist. mean var hafist handa vi a semja um breytingar fyrirvrum Alingis, enn n undir kguninni um frestun endurskounar AGS.

Jhanna Sigurardttir orai a svo opnum fundi Samfylkingarinnar ann 30. september sl. a a vri veri a reyna a n niurstu um nokkur atrii fyrirvaranna sem bir ailar gtu stt sig vi, og ef a nist myndu slendingar "bija" Breta og Hollendinga afltta rstingi snum AGS svo endurskounin gti fari fram strax og samningum lyki.

etta er ekkert anna en skiljanleg rlslund. a er engin tilviljun a Neville Chamberlain hefur ori a athlgi sgunni fyrir a lta eftir landakrfum Adolf Hitlers Mnchen 1938, eim tilgangi a bija hann um a htta a gera meiri landakrfur Evrpu. Allir vita hvert gildi skjals Chamberlains um "fri vorum tmum" var. Friging slensku rkisstjrnarinnar krfum Breta og Hollendinga um afsltti fyrirvrum Alingis er af nkvmlega sama meii og friging Chamberlains.

Rkisstjrnin er a uppfylla krfur kgarans til a bija hann um a htta a kga sig. slkri stu gerist alltaf a sama: Kgarinn nr markmium snum, kgunin virkar.

g skora rkisstjrn slands a lta slkt ekki yfir j sna ganga. g skora rkisstjrn slands a segja vi Breta og Hollendinga: Hinga og ekki lengra, n er ng komi!

Rkisstjrnin er ekki slmri samningsstu. ann 23. oktber nk. verur innlnatrggingasjur gjaldrota ef ekki hefur samist um rkisbyrg. a er ekki Bretum og Hollendingum hag og eir munu aldrei velja lei sjlfviljugir. v er n rtti tminn fyrir slendinga a sna taflinu vi. Skilabo rkisstjrnar slands, Alingis og slensku jarinnar til Breta og Hollendinga ttu v a vera einfld og skr:

Fyrst AGS endurskoun strax. Svo getum vi rtt saman um Icesave. Ekki fyrr. slenska jin ltur ekki kga sig lengur!


Nr vettvangur

Hr er nr og gtur vettvangur fyrir skoanir mnar mnnum og mlefnum.  arf ekki a fylla skr eirra sem fari hafa hvort e er?

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband