Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Flagsmlaruneyti fjarlgt strax af listanum.

Flagsmlaruneyti sendi InDefence pst press@indefence.is og ba um a kennitala runeytisins vri tekin af listanum. a var gert um hl.

g hvet flk til a nota mguleikann "athuga skrningu" indefence.is ef a heldur a a hafi veri skr a v forspuru. Ef svo er, er best a senda pst til okkar strax og vi munum a sjlfsgu afskr vikomandi eins fljtt og aui er.

N hafa okkur borist alls um 30 afskrningarbeinir. a hltur a teljast lti hlutfall af rmlega 60 sund undirskriftum. a er v mjg srstakt a horfa upp a niurrif sem n stendur sem hst, ar sem haldi er fram a "fjldi flks" s skr listann n sinnar vitundar.


mbl.is Runeyti skr lista InDefence
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband