Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

A gefa eigin j fingurinn.

g tla ekki a hafa fleiri or um kvrun forstisrherra og fjrmlarherra a hafa atkvagreisluna a engu og nta ekki kosningarttinn. Fyrirsgnin segir allt sem segja arf um afstu eirra.

Hins vegar virist algerlega ljst, af trlega sterkum vibrgum almennings vi essum yfirlsingum eirra, a au hafi ekki gert sr neina greinn fyrir v a me essu eru au a lsa sjlf sig merkinga augum strs hluta jarinnar. a er nefnilega enn svo, rtt fyrir allt, a j sem skilar 89% kosningattku a mealtali rmlega hlfa ld ber viringu fyrir kosningarttinum og finnst skammarlegt a sj forystuflk sitt troa hann niur sktinn me essum htti.

au Jhanna og Steingrmur hafa misst viringu ansi margra dag vegna afstu sinnar. eim stendur enn til boa a vinna hana aftur morgun, me v a mta og kjsa.

g bendi frbra grein Gufrar Lilju Grtarsdttur sem skrir einfldu mli hvers vegna slendingar, lka Jhannna og Steingrmur, eiga a mta kjrsta og nta kosningarttinn 6. mars. essa grein ttu allir a lesa. Hn segir allt sem segja arf.


mbl.is Steingrmur: lklegt a g kjsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvenr er lri marklaust?

Fyrsta jaratkvagreisla lveldisins stendur fyrir dyrum 6. mars. Forstisrherra, fjrmlarherra, fjlmilamenn og bloggarar keppast n vi a koma eirri hugmynd inn hj slendingum a essi atkvagreisla s markleysa, arfi, sun tma og peningum. Engin skyldi v finna hj sr rf fyrir a taka tt vitleysunni, mta kjrsta er tmur arfi. Jafnvel fjrmlarherra sjlfur er a hugsa um a gera bara eitthva anna ennan dag. Til hvers a kjsa marklausri atkvagreislu?

etta er hreint makalaus afstaa hj lrislega kjrnum fulltrum almennings. Hvenr er lri marklaust? Hvenr er vilji jar sun tma og peningum?

slenska lveldi er enginn ldungur samflagi janna. Flki sem fagnai sjlfsti landsins jhtarverinu ingvllum ri 1944 voru ekki fjarskyldir forfeur, heldur feur okkar og mur, afar og mmur. Enn lifir meal okkar flk sem ungt fagnai fullveldi slands skugga farsttar og frostaveturs 1918.

slenska lveldi hefur varla sliti barnssknum. En rtt fyrir a geta slendingar stta af lrishef sem hvaa j gti veri stolt af. fum lndum taka barnir lri jafn alvarlega og slendingar. a birtist v a kjrdag, hvort sem er Alingis- sveitarstjrna- ea forsetakosningum, ykir a sjlfsagt ml a nnast allir sem anna bor eiga heimangengt mti kjrsta og nti kosningartt sinn.

Fjlmrg vestrn lrisrki hafa sustu 60 rum glmt vi sdvnandi kosningatttku og auki hugaleysi almennings lrinu. sama tma hefur kosningatttaka slandi veri a mealtali 89% (USA=54%, UK=76%) og sland er ttunda sti yfir hstu kosningatttku heiminum sari hluta 20. aldar. slendingar vita sem er a kosningartturinn er grunnrttur hvers manns, og eir nta ennan rtt.

Og kosningar eru enn mjg htlegt tkifri slandi. Flk klir sig gjarnan upp til a fara kjrsta, bur vinaflki sdegiskaffi og dregur fna a hn. Og hvers vegna? J, jarvitundinni situr nefnilega enn vitneskjan um a lri fkkst ekki keypis. A essi dra gjf, kosningartturinn, kom ekki til a sjlfu sr. A lri, rttur hvers og eins borgara til a hafa hrif lf sitt og stjrn rkisins, er hvorki algilt n sjlfsagt.

Vi bm vissulega vi lri, en vi urfum samt a ba a til hverjum degi. a er skylda okkar sem dag frum hndum um grunngildi slenska lrissamflagsins a ganga um au af viringu. A gleyma v ekki rtum landi stundar a lri er strra en svo a v megi kasta fyrir ra egar arf a halda. v ef lri er vegi sklum skammtmahagsmuna og lttvgt fundi, var til ltils barist rum ur.

Lri er ekki bara eitthvert hugtak sem slengt er fram ruhldum tyllidgum. a er senn hugsjn og raunveruleiki, grundvallarrttur manna til a hafa hrif lf sitt og kvaranir samflagsins. jaratkvagreisla, kvaranataka jar um beinar stjrnarathafnir, getur v aldrei veri marklaus. tt stundarref geti villt mnnum sn breytir a ekki grundvallargildum lrisins einu vetfangi.

egar slenska jin greiddi atkvi um stofnun lveldis var tpast nokkur maur sem ekki ntti atkvisrtt sinn. vissu menn, rtt eins og n, a kosningatttaka hefur ekki siur miki vgi en sjlf rslitin. v fyrsta skrefi falli lrisins er ti flgi a telja flkinu tr um a skoun ess skipti ekki mli. A atkvi itt s marklaust. Og til hvers a taka tt marklausum leik?

En lri er aldrei marklaust. v eggja g alla sem hafa ennan helga rtt, kosningarttinn, til a mta kjrsta og nta hann laugardaginn. ar bjast rr kostir, j, nei og a skila auum seli. Og allir rr eru eir betri kostir en a sitja heima stundargremju og vanvira lri.

a getur enginn seti heima laugardaginn og sagt me sjlfum sr, "g tk ekki tt leiknum, g ber ekki byrg". vert a mti. A sitja heima og kasta annig fr sr kosningarttinum, grundvallar byggingareiningu lrissamflagsins, v liggur mesta byrgin.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband