8419 efst á listann

Þá hefur mér verið úthlutað einkennistölu fyrir kosningarnar til stjórnlagaþingsins.

Lukkutalan er

8419

áttatíuogfjórir nítján.

Endilega leggið hana á minnið og munið að setja hana efst á seðilinn þegar þar að kemur. :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Þessa tölu skrifa ég hjá mér! Vonandi finnast nokkrir í viðbót sem eiga erindi inn á þessa samkomu!

Flosi Kristjánsson, 29.10.2010 kl. 21:16

2 identicon

Skiptir það máli í hvaða röð þessir 25 eru skrifaðir?

Ragnar Eiriksson (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 21:34

3 Smámynd: Jóhannes Þór Skúlason

Já það skiptir máli, því að þú hefur í raun aðeins eitt atkvæði sem færist niður listann í forgangsröð eftir því hvort þeir sem eru efst á listanum komast inn eða ekki.

Sá sem er í fyrstu línunni fær atkvæððið. Ef hann er kominn inn þá fær næsti maður á listanum atkvæðið, og svo koll af kolli þar til atkvæðið er nýtt.

Jóhannes Þór Skúlason, 11.11.2010 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband