Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Félagsmálaráđuneytiđ fjarlćgt strax af listanum.

Félagsmálaráđuneytiđ sendi InDefence póst á press@indefence.is og bađ um ađ kennitala ráđuneytisins vćri tekin af listanum.  Ţađ var gert um hćl.

Ég hvet fólk til ađ nota möguleikann "athuga skráningu" á indefence.is ef ţađ heldur ađ  ţađ hafi veriđ skráđ ađ ţví forspurđu. Ef svo er, ţá er best ađ senda póst til okkar strax og viđ munum ađ sjálfsögđu afskrá viđkomandi eins fljótt og auđiđ er.

Nú hafa okkur borist alls um 30 afskráningarbeiđnir.  Ţađ hlýtur ađ teljast lítiđ hlutfall af rúmlega 60 ţúsund undirskriftum. Ţađ er ţví mjög sérstakt ađ horfa upp á ţađ niđurrif sem nú stendur sem hćst, ţar sem haldiđ er fram ađ "fjöldi fólks" sé skráđ á listann án sinnar vitundar.

 


mbl.is Ráđuneyti skráđ á lista InDefence
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband